Breyting á launaáætlun grunnskóla ágúst - desember 2022

Málsnúmer 2022091292

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 17. fundur - 03.10.2022

Fyrir liggur breyting á launaáætlun grunnskóla haustið 2022.

Áheyrnafulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Dagný Björg Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð vísar erindinu til síðari umræðu í ráðinu.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 18. fundur - 17.10.2022

Vísað til síðari umræðu í fræðslu- og lýðheilsuráði.

Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Dagný Björg Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagðan viðauka að upphæð kr. 18.300.000 og vísar erindinu til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3785. fundur - 27.10.2022

Liður 3 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 17. október 2022:

Vísað til síðari umræðu í fræðslu- og lýðheilsuráði.

Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Dagný Björg Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagðan viðauka að upphæð kr. 18.300.000 og vísar erindinu til bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir að gerður verði viðauki við áætlun ársins 2022 vegna málsins og felur sviðsstjóra fjársýslusviðs að vinna viðaukann.