Samþykkt fyrir ungmennaráð - tillaga að breytingum frá ungmennaráði i júní 2022

Málsnúmer 2022090672

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 17. fundur - 03.10.2022

Lögð fyrir drög að samþykkt fyrir ungmennaráð Akureyrarbæjar en drögin voru unnin af ungmennaráði í júní 2022.

Karen Nóadóttir verkefnastjóri Barnvæns sveitarfélags sat fundinn undir þessum lið.

Áheyrnafulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Dagný Björg Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Vísað til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3784. fundur - 20.10.2022

Liður 1 í fundargerð fræðslu- og lýðheilsuráðs dagsettri 3. október 2022:

Lögð fyrir drög að samþykkt fyrir ungmennaráð Akureyrarbæjar en drögin voru unnin af ungmennaráði í júní 2022.

Karen Nóadóttir verkefnastjóri Barnvæns sveitarfélags sat fundinn undir þessum lið.

Áheyrnafulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Dagný Björg Gunnarsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Ólöf Inga Andrésdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

Vísað til bæjarráðs.

Karen Nóadóttir verkefnastjóri Barnvæns sveitarfélags og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi í ungmennaráði sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins og felur formanni bæjarráðs og forseta bæjarstjórnar að ræða við nýtt ungmennaráð þegar það tekur til starfa.