Öldungaráð - kosning varaformanns

Málsnúmer 2022090570

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 21. fundur - 07.09.2022

Samkvæmt 4. grein samþykktar um öldungaráð skipar bæjarstjórn formann en ráðið kýs sér varaformann.
Öldungaráð samþykkir með öllum greiddum atkvæðum að varaformaður verði Hallgrímur Gíslason.