Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 - ákvörðun um endurskoðun

Málsnúmer 2022090355

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 387. fundur - 14.09.2022

Skipulagsfulltrúi kynnti helstu atriði Aðalskipulags Akureyrar 2018-2030 en skv. 35. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skal bæjarstjórn meta hvort ástæða sé til endurskoðunar aðalskipulags innan tólf mánaða frá sveitarstjórnarkosningum.