Norðurtangi - erindi frá lögmanni Bústólpa

Málsnúmer 2022090161

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 387. fundur - 14.09.2022

Erindi dagsett 2. september 2022 þar sem Sunna Axelsdóttir lögmaður rekur kröfur Bústólpa ehf. varðandi lóðir nr. 7 og 9 við Norðurtanga.

Eins og komið hefur fram í svörum skipulagsfulltrúa til málsaðila þá hefur vinna við breytingu á deiliskipulagi svæðis við Norðurtanga ekki verið hafin þrátt fyrir að fyrir liggi beiðni þar um og hafa engar ákvarðanir verið teknar um framtíð svæðisins.

Er skipulagsfulltrúa falið að svara erindinu í samvinnu við bæjarlögmann.