Geirþrúðarhagi 6A,102 - fyrirspurn varðandi rekstrarleyfisskylda gististarfsemi

Málsnúmer 2022081368

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 387. fundur - 14.09.2022

Erindi dagsett 30. ágúst 2022 þar sem Eyþór Páll Ásgeirsson leggur inn fyrirspurn varðandi rekstrarleyfisskylda gististarfsemi í íbúð 102 í Geirþrúðarhaga 6A.
Skipulagsráð gerir ekki athugasemd við að gefið verði út leyfi fyrir rekstrarleyfisskyldri gististarfsemi til samræmis við erindið en bendir á að samþykki allra íbúa hússins þarf fyrir fyrirhugaðri starfsemi.

Afgreiðslu málsins er vísað til byggingarfulltrúa.