Drög að frumvarpi til laga um sýslumann - mál nr. 122-2022 í samráðsgátt

Málsnúmer 2022080043

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3776. fundur - 04.08.2022

Lögð fram drög að frumvarpi til laga um sýslumann sem birt hafa verið í samráðsgátt. Umsagnarfrestur er til og með 15. ágúst 2022.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn í samræmi við umræður á fundinum.