Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar - ársreikningur og ársskýrsla 2021

Málsnúmer 2022070112

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3776. fundur - 04.08.2022

Lagður fram til kynningar ársreikningur Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar ásamt ársskýrslu fyrir árið 2021.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.