Kjarasamningur við Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna v. stjórnenda

Málsnúmer 2022061679

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3776. fundur - 04.08.2022

Kynntur nýgerður kjarasamningur Sambands íslenskra sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna vegna stjórnenda.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.