Bæjarstjórn - áætlun um um fundi 2022

Málsnúmer 2022060869

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3513. fundur - 21.06.2022

Lögð fram áætlun um fundi bæjarstjórnar árið 2022.
Bæjarstjórn samþykkir fundaáætlun bæjarstjórnar með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3520. fundur - 06.12.2022

Lögð fram áætlun um fundi bæjarstjórnar árið 2023.
Bæjarstjórn samþykkir áætlun um fundi bæjarstjórnar árið 2023 samhljóða með 11 atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3521. fundur - 20.12.2022

Lögð fram tillaga um breytingu á reglulegum fundum bæjarstjórnar í samræmi við 8. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar nr. 1674/2021. Fundur bæjarstjórnar 3. janúar næstkomandi verði felldur niður og verði fyrsti fundur ársins 2023 þann 17. janúar í samræmi við áður samþykkta fundaáætlun bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 10 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3526. fundur - 21.03.2023

Lögð fram tillaga um breytingu á reglulegum fundum bæjarstjórnar í samræmi við 8. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar nr. 1674/2021. Fundur bæjarstjórnar 4. apríl næstkomandi verði felldur niður.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.