Velferðarvaktin - tillögur til ríkis og sveitarfélaga vegna brotthvarfs úr framhaldsskólum

Málsnúmer 2022050260

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 9. fundur - 09.05.2022

Að frumkvæði Sambands íslenskra sveitarfélaga er skýrsla Velferðarvaktarinnar, Félagsleg og efnahagsleg staða og brotthvarf úr íslenskum framhaldsskólum, lögð fram til kynningar.

Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Elías Gunnar Þorbjörnsson fulltrúi grunnskólastjóra, Snjólaug Brjánsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs og Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir verkefnastjóri grunnskóla sátu fundinn undir þessum lið.
Fræðslu- og lýðheilsuráð felur sviðsstjóra að taka fyrir tillögur Velferðarvaktarinnar á samráðsfundi grunnskólastjóra.