Starfsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs 2022

Málsnúmer 2022030015

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 5. fundur - 07.03.2022

Starfsáætlun fræðslu- og lýðheilsusviðs 2022 lögð fram til kynningar.

Áheyrnarfulltrúar: Elías Gunnar Þorbjörnsson grunnskólastjóri, Therése Möller fulltrúi leikskólakennara, Snjólaug Brjánsdóttir leikskólastjóri, Jón Þór Sigurðsson fulltrúi foreldra leikskólabarna og Elva Sól Káradóttir ungmennaráði sátu fundinn undir þessum lið.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 10. fundur - 22.06.2022

Daníel Sigurður Eðvaldsson mætti til fundar kl. 11:43
Starfsáætlun fræðslu- og lýðheilsuráðs fyrir árið 2022 lögð fram til kynningar og endurskoðunar.


Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og æskulýðsmála, Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir verkefnastjóri grunnskóla, Elías Gunnar Þorbjörnsson fulltrúi skólastjóra, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Snjólaug Jónína Brjánsdóttir fulltrúi leikskólastjóra og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs sátu fundinn undir þessum lið.

Lagt fram til kynningar.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 12. fundur - 08.08.2022

Starfsáætlun fræðslu- og lýðheilsuráðs fyrir árið 2022 lögð fram til kynningar og endurskoðunar.
Fræðslu- og lýðheilsuráð mun halda vinnufund í ágúst til að fara yfir starfsáætlun 2023.