Verklagsreglur um auglýsingar starfa og tímabundnar ráðningar starfsfólks Akureyrarbæjar 2022 - 2024

Málsnúmer 2022010655

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3755. fundur - 20.01.2022

Lögð fram tillaga að breytingum á verklagsreglum um auglýsingar starfa og tímabundnar ráðningar starfsfólks Akureyrarbæjar.
Bæjarráð samþykkir breytingarnar.