Hulduholt 3a - umsókn um lóð fyrir spennistöð

Málsnúmer 2021120167

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 371. fundur - 08.12.2021

Erindi dagsett 7. október 2021 þar sem Baldur Hólm fyrir hönd Norðurorku sækir um lóð nr. 3a við Hulduholt undir dreifistöð. Er gert ráð fyrir að stöðin verði sambærileg stöðvum sem reistar hafa verið í Gilja-, Nausta- og Hagahverfi.
Skipulagsráð samþykkir að úthluta lóðinni Hulduholti 3a til Norðurorku fyrir dreifistöð.