Iðnaðarsafnið á Akureyri

Málsnúmer 2021110771

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3748. fundur - 18.11.2021

Rætt um framtíðarmöguleika Iðnaðarsafnsins á Akureyri.

Haraldur Þór Egilsson safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri mætti á fund ráðsins undir þessum lið.
Bæjarráð þakkar Haraldi komuna á fundinn og mun í tengslum við málið fjalla um safnastefnu og aðgerðaáætlun henni tengda á næsta fundi ráðsins.