Snjómokstur 2021-2022

Málsnúmer 2021101632

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 108. fundur - 22.10.2021

Ræddar breytingar á forgangi í snjómokstri 2021-2022.

Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpdeildar sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir framlagðar tillögur ásamt viðbót sem rætt var um á fundinum.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 126. fundur - 18.10.2022

Lagt fram minnisblað dagsett 14. október 2022 vegna breytinga á forgangi í snjómokstri og breytinga á snjólosunarsvæðum 2022-2023. Koma breytingarnar til vegna breytinga á strætóleiðum, úthlutun lóða og breyttri notkun þeirra og vegna ábendinga og reynslu fyrri ára.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir breytingar á forgangi og snjólosunarsvæðum í snjómokstri.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 131. fundur - 17.01.2023

Lögð fram til kynningar niðurstaða í dómsmáli nr. E-27/2022.

Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpdeildar sat fundin undir þessum lið.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 163. fundur - 04.06.2024

Kynning á niðurstöðu dómsmáls varðandi snjómokstur á Akureyri.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.
Fylgiskjöl: