Lagt fram minnisblað dagsett 14. október 2022 vegna breytinga á forgangi í snjómokstri og breytinga á snjólosunarsvæðum 2022-2023. Koma breytingarnar til vegna breytinga á strætóleiðum, úthlutun lóða og breyttri notkun þeirra og vegna ábendinga og reynslu fyrri ára.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir breytingar á forgangi og snjólosunarsvæðum í snjómokstri.