Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2022-2025

Málsnúmer 2021090517

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 56. fundur - 20.09.2021

Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs og Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrar gerðu grein fyrir drögum að fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2022-2025.

Fræðsluráð - 59. fundur - 01.11.2021

Jón Þór Sigurðsson fulltrúi foreldra leikskólabarna vék af fundi kl. 14:51.


Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs gerði grein fyrir vinnu vegna hagræðingarkröfu bæjarstjórnar við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022.

Fræðsluráð felur sviðsstjóra að vinna tillögurnar áfram í samræmi við umræður á fundinum.

Fræðsluráð - 60. fundur - 15.11.2021

Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs gerði grein fyrir hagræðingatillögum fyrir fjárhagsárið 2022.

Fræðsluráð - 61. fundur - 13.12.2021

Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrar gerði grein fyrir umbótaverkefnum vegna hagræðingarkröfu sem gerð er til málaflokks fræðslumála fyrir árið 2022.