Sviðsstjóri fjársýslusviðs - áframhaldandi ráðning

Málsnúmer 2021061431

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3731. fundur - 24.06.2021

Lögð fram tillaga bæjarstjóra um um áframhaldandi ráðningu Dans Jens Brynjarssonar í starf sviðsstjóra fjársýslusviðs í annað fimm ára tímabil.
Bæjarráð samþykkir tillögu bæjarstjóra með fimm samhljóða atkvæðum.