Múrbrot og gler - úrvinnsla

Málsnúmer 2021060782

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 106. fundur - 24.09.2021

Kynnt áform um vinnslu og not á efninu.

Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpdeildar og Jónas Valdimarsson verkefnastjóri tækni- og hönnunardeildar sátu fundinn undir þessum lið.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 119. fundur - 06.05.2022

Hreinsun á efninu og notkun þess lögð fram til kynningar.

Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála sat fundinn undir þessum lið.