Samráðsnefnd um samræmda móttöku flóttafólks - ósk um tilnefningu fulltrúa

Málsnúmer 2021060388

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3731. fundur - 24.06.2021

Erindi dagsett 2. júní 2021 frá félags- og barnamálaráðherra þar sem óskað er eftir að Akureyrarbær tilnefni tvo fulltrúa, karl og konu, til setu í samráðsnefnd um samræmda móttöku flóttafólks. Ekki er gert ráð fyrir að greidd verði þóknun fyrir setu í samráðsnefndinni af hálfu ráðuneytisins.
Bæjarráð tilnefnir Önnu Marit Níelsdóttur og Heimi Haraldsson í samráðsnefndina.