Græni trefillinn - Hængsskógur

Málsnúmer 2021050262

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 100. fundur - 07.05.2021

Lagður fram samningur við Lionsklúbbinn Hæng varðandi skógræktarsvæði inni á Glerárdal.

Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpdeildar og Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð fagnar erindinu en frestar afgreiðslu.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 101. fundur - 21.05.2021

Lagður fram samningur við Lionsklúbbinn Hæng varðandi Hængsskóg inni á Glerárdal.

Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpdeildar og Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfis- og sorpmála sátu fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir samninginn. Jafnframt verði unnið að framtíðarsýn á skipulagi, plöntun og umhirðu á græna treflinum í heild.