Kjarnagata 53 - beiðni um framkvæmdafrest

Málsnúmer 2021031294

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 355. fundur - 31.03.2021

Erindi dagsett 17. mars 2021 þar sem Haraldur Sigmar Árnason fyrir hönd Naustagötu 13 ehf. sækir um framkvæmdafrest til 1.ágúst 2021 vegna lóðar nr. 53 við Kjarnagötu.
Skipulagsráð samþykkir að veita framkvæmdafrest til samræmis við erindi.