Starfsáætlanir ráða 2021 - skipulagsráð

Málsnúmer 2021011839

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3488. fundur - 02.02.2021

Starfsáætlun skipulagsráðs fyrir árið 2021 kynnt og rædd.

Þórhallur Jónsson formaður skipulagsráðs kynnti áætlunina.

Í umræðum tóku til máls Hilda Jana Gísladóttir, Sóley Björk Stefánsdóttir, Halla Björk Reynisdóttir, Gunnar Gíslason, Heimir Haraldsson, Andri Teitsson, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Þórhallur Jónsson og Eva Hrund Einarsdóttir.
Bæjarstjórn felur skipulagssviði að kanna hvort hægt sé hafa samband við þau sem sendu inn athugasemdir við fyrri auglýsingu um Tillögu að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Uppbygging á Oddeyri og benda þeim á að nauðsynlegt sé að senda athugasemdir inn aftur sé þess óskað.

Bæjarstjórn - 3491. fundur - 16.03.2021

Starfsáætlun stjórnar Akureyrarstofu fyrir árið 2021 kynnt og rædd.

Hilda Jana Gísladóttir formaður stjórnar Akureyrarstofu kynnti áætlunina.

Í umræðum tóku til máls Ingibjörg Ólöf Isaksen, Sóley Björk Stefánsdóttir, Eva Hrund Einarsdóttir, Gunnar Gíslason, Halla Björk Reynisdóttir og Hilda Jana Gísladóttir.
Á Akureyri hefur byggst upp öflugt þekkingarsamfélag um málefni norðurslóða. Bæjarstjórn telur mikilvægt að unnið verði að því að styrkja bæinn enn frekar sem norðurslóðamiðstöð Íslands m.a með því að kanna möguleika á því að á Akureyri verði norðurslóðasetur. Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.

Bæjarstjórn - 3494. fundur - 18.05.2021

Starfsáætlun velferðarráðs fyrir árið 2021 kynnt og rædd.

Heimir Haraldsson kynnti áætlunina.

Í umræðum tóku til máls Hilda Jana Gísladóttir, Ingibjörg Ólöf Isaksen, Sóley Björk Stefánsdóttir, Eva Hrund Einarsdóttir, Andri Teitsson, Guðmundur Baldvin Guðmundsson og Heimir Haraldsson.

Bæjarstjórn - 3496. fundur - 15.06.2021

Starfsáætlun frístundaráðs fyrir árið 2021 kynnt og rædd.

Eva Hrund Einarsdóttir formaður frístundaráðs kynnti áætlunina.

Í umræðum tóku til máls Hilda Jana Gísladóttir, Gunnar Gíslason, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Heimir Haraldsson, Halla Björk Reynisdóttir, Ingibjörg Ólöf Isaksen og Eva Hrund Einarsdóttir.

Bæjarstjórn - 3496. fundur - 15.06.2021

Starfsáætlun fræðsluráðs fyrir árið 2021 kynnt og rædd.

Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður fræðsluráðs kynnti áætlunina.

Í umræðum tóku til máls Gunnar Gíslason, Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Hilda Jana Gísladóttir, Halla Björk Reynisdóttir og Ingibjörg Ólöf Isaksen.