Umsókn um leyfi fyrir hoppukastala sumarið 2021

Málsnúmer 2021011438

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 351. fundur - 27.01.2021

Umsókn Lapplands 2 hf. dagsett 21. janúar 2021 um aðgang að 2.000 m² svæði á Akureyri fyrir 1.600 m² hoppukastala sem yrði í notkun frá 1. júní til 31. ágúst 2021.
Skipulagsráð tekur jákvætt í að fundinn verði staður fyrir hoppukastala í samráði við Akureyrarstofu og umhverfis- og mannvirkjasvið.