Gatnagerðargjöld 2021

Málsnúmer 2020120094

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 349. fundur - 09.12.2020

Lögð fram tillaga að breytingu á gjaldskrá gatnagerðargjalda sem taka á gildi 1. janúar 2021. Í breytingunni felst að í gr. 4.3 hækkar hlutfall gatnagerðargjalds fyrir fjölbýlishús úr 5% í 7,5%
Skipulagsráð gerir ekki athugasemd við tillögu að breytingu á gjaldskrá og vísar málinu til afgreiðslu bæjarráðs.

Bæjarráð - 3709. fundur - 10.12.2020

Liður 25 í fundargerð skipulagsráðs dagsettri 9. nóvember 2020:

Lögð fram tillaga að breytingu á gjaldskrá gatnagerðargjalda sem taka á gildi 1. janúar 2021. Í breytingunni felst að í gr. 4.3 hækkar hlutfall gatnagerðargjalds fyrir fjölbýlishús úr 5% í 7,5%.

Skipulagsráð gerir ekki athugasemd við tillögu að breytingu á gjaldskrá og vísar málinu til afgreiðslu bæjarráðs.

Þórhallur Jónsson bæjarfulltrúi, Pétur Ingi Haraldsson sviðsstjóri skipulagssviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir með fimm samhljóða atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að breyting verði gerð á grein 4.3 í gjaldskrá gatnagerðargjalda þannig að hlutfall gatnagerðargjalds fyrir fjölbýlishús hækki úr 5% í 7,5%.

Bæjarstjórn - 3486. fundur - 15.12.2020

Liður 5 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 10. desember 2020:

Liður 25 í fundargerð skipulagsráðs dagsettri 9. nóvember 2020:

Lögð fram tillaga að breytingu á gjaldskrá gatnagerðargjalda sem taka á gildi 1. janúar 2021. Í breytingunni felst að í gr. 4.3 hækkar hlutfall gatnagerðargjalds fyrir fjölbýlishús úr 5% í 7,5%.

Skipulagsráð gerir ekki athugasemd við tillögu að breytingu á gjaldskrá og vísar málinu til afgreiðslu bæjarráðs.

Þórhallur Jónsson bæjarfulltrúi, Pétur Ingi Haraldsson sviðsstjóri skipulagssviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir með fimm samhljóða atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að breyting verði gerð á grein 4.3 í gjaldskrá gatnagerðargjalda þannig að hlutfall gatnagerðargjalds fyrir fjölbýlishús hækki úr 5% í 7,5%.

Guðmundur Baldvin Guðmundsson kynnti tillöguna.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum tillögu skipulagsráðs og bæjarráðs að breytingu á grein 4.3 í gjaldskrá gatnagerðargjalda þannig að hlutfall gatnagerðargjalds fyrir fjölbýlishús hækki úr 5% í 7,5%.

Skipulagsráð - 358. fundur - 12.05.2021

Lagt fram minnisblað sviðsstjóra skipulagssviðs um gatnagerðargjöld og byggingarréttargjöld á stærri þéttbýlissveitarfélögum á Íslandi.
Afgreiðslu frestað milli funda.

Skipulagsráð - 359. fundur - 26.05.2021

Lagt fram minnisblað með tillögum að breytingu á gr. 4.3 í gjaldskrá gatnagerðargjalda.

Skipulagsráð leggur til við bæjarráð að breyting verði gerð á gjaldskrá gatnagerðargjalda þannig að gjald hækki og verði fyrir parhús-raðhús 15%, fyrir fjölbýlishús 12,5% og gerður verði nýr liður fyrir sameiginlega bílakjallara fjöleignahúsa og gjald verði 5%.

Bæjarráð - 3728. fundur - 27.05.2021

Liður 1 í fundargerð skipulagsráðs dagsettri 26. maí 2021:

Lagt fram minnisblað með tillögum að breytingu á gr. 4.3 í gjaldskrá gatnagerðargjalda.

Skipulagsráð leggur til við bæjarráð að breyting verði gerð á gjaldskrá gatnagerðargjalda þannig að gjald hækki og verði fyrir parhús-raðhús 15%, fyrir fjölbýlishús 12,5% og gerður verði nýr liður fyrir sameiginlega bílakjallara fjöleignahúsa og gjald verði 5%.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir tillögu skipulagsráðs fyrir sitt leyti með fimm samhljóða atkvæðum og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3495. fundur - 01.06.2021

Liður 3 í fundargerð bæjarráðs dagsettri 27. maí 2021:

Liður 1 í fundargerð skipulagsráðs dagsettri 26. maí 2021:

Lagt fram minnisblað með tillögum að breytingu á gr. 4.3 í gjaldskrá gatnagerðargjalda.

Skipulagsráð leggur til við bæjarráð að breyting verði gerð á gjaldskrá gatnagerðargjalda þannig að gjald hækki og verði fyrir parhús-raðhús 15%, fyrir fjölbýlishús 12,5% og gerður verði nýr liður fyrir sameiginlega bílakjallara fjöleignahúsa og gjald verði 5%.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð samþykkir tillögu skipulagsráðs fyrir sitt leyti með fimm samhljóða atkvæðum og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Guðmundur Baldvin Guðmundsson kynnti breytingatillögurnar. Auk hans tók Andri Teitsson til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að gjaldskrá gatnagerðargjalda breytist þannig að gjald hækki og verði fyrir parhús-raðhús 15%, fyrir fjölbýlishús 12,5% og gerður verði nýr liður fyrir sameiginlega bílakjallara fjöleignahúsa og gjald verði 5%.


Skipulagsráð - 372. fundur - 22.12.2021

Lögð fram tillaga að breytingu á Gjaldskrá gatnagerðargjalda í Akureyrarbæ. Breytingin felst í því að 3. mgr. 8. gr. er felld út.
Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt og bæjarlögmanni verði falið að sjá um gildistöku hennar.

Bæjarstjórn - 3504. fundur - 18.01.2022

Liður 12 í fundargerð skipulagsráðs dagsettri 22. desember 2022:

Lögð fram tillaga að breytingu á Gjaldskrá gatnagerðargjalda í Akureyrarbæ. Breytingin felst í því að 3. mgr. 8. gr. er felld út.

Skipulagsráð leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt og bæjarlögmanni verði falið að sjá um gildistöku hennar.

Guðmundur Baldvin Guðmundsson kynnti tillögu skipulagsráðs.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu að breytingu á Gjaldskrá gatnagerðagjalda og felur bæjarlögmanni að sjá um gildistöku hennar.