Gleráreyrar 1 - beiðni um rökstuðning vegna stækkunar skiltis

Málsnúmer 2020110292

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 348. fundur - 25.11.2020

Guðmundur Baldvin Guðmundsson fór af fundi kl. 11:00.
Erindi dagsett 10. nóvember 2020 þar sem Eik rekstrarfélag ehf. óskar eftir rökstuðningi vegna ákvörðunar skipulagsráðs að hafna beiðni um stækkun skiltis á lóð nr. 1 við Gleráreyrar, Glerártorg.
Afgreiðslu frestað þar til umsögn Vegagerðarinnar liggur fyrir.