Sómatún 29 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2020110251

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 348. fundur - 25.11.2020

Erindi dagsett 9. nóvember 2020 þar sem BF Byggingar ehf. sækja um lóð nr. 29 við Sómatún. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka. Umsækjandi fyrirhugar að sækja um breytt deiliskipulag lóðarinnar til að fá að byggja fjögurra íbúða hús.
Skipulagsráð hafnar því að breyta deiliskipulagi lóðarinnar til samræmis við erindi. Að mati skipulagsráðs er ekki æskilegt að gera ráð fyrir fjölbýlishúsi á lóðinni.