Brálundur - fyrirspurn til skipulagssviðs vegna þéttingar

Málsnúmer 2020110205

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 348. fundur - 25.11.2020

Fyrirspurn dagsett 9. nóvember 2020 þar sem Karen Sigurbjörnsdóttir kannar þéttingarmöguleika við Brálund. Meðfylgjandi er greinargerð.
Skipulagsráð þakkar áhugavert erindi en telur að svæðið við Brálund henti ekki til byggingar á fleiri einbýlishúsum. Svæðið er mikilvægt snjólosunarsvæði.