Atvinnumál í Akureyrarbæ

Málsnúmer 2020100660

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3484. fundur - 17.11.2020

Rætt um atvinnumál og atvinnutækifæri í Akureyrarbæ.

Gunnar Gíslason opnaði umræðuna og reifaði ýmsa þætti sem varða atvinnumál, atvinnutækifæri og íbúaþróun.

Í umræðum tóku til máls Hilda Jana Gísladótir, Andri Teitsson, Ingibjörg Ólöf Isaksen, Sóley Björk Stefánsdóttir og Gunnar Gíslason.
Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrarbæjar samþykkir að hefja undirbúning að nýrri atvinnustefnu sem tekur gildi árið 2022.

Hlynur Jóhannsson M-lista situr hjá við afgreiðsluna.