Margrétarhagi 1 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2020100636

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 346. fundur - 28.10.2020

Erindi dagsett 22. október 2020 þar sem BF Byggingar ehf. sækja um lóðina Margrétarhaga 1 og óska jafnframt eftir því að fá að byggja fjölbýlishús með 7-9 íbúðum í staðin fyrir raðhús. Um yrði að ræða sambærilegt hús og eru í byggingu við Halldóruhaga 4-6 og Jóninnuhaga 2-4.
Skipulagsráð hafnar því að breyta deiliskipulagi lóðar á þann veg að byggja megi fjölbýlishús með 7-9 íbúðum í staðinn fyrir raðhús með 5 íbúðum.