Beiðni um styrk til Samtakanna '78 - félags hinsegin fólks á Íslandi

Málsnúmer 2020100631

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 85. fundur - 18.11.2020

Erindi dagsett 22. október 2020 frá Daníel E. Arnarssyni framkvæmdastjóra Samtakanna ´78 þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 500.000.
Frístundaráð getur ekki orðið við erindinu.
Fylgiskjöl: