Freyjunes 1 - fyrirspurn til skipulagssviðs

Málsnúmer 2020100438

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 346. fundur - 28.10.2020

Erindi dagsett 15. október 2020 þar sem Sigurður Smári Hilmarsson, fyrir hönd Bygma Íslands ehf., óskar eftir að réttindi skráð á lóðina Freyjunes 1 verði færð frá Alorku ehf. yfir á Bygma Ísland ehf.
Skipulagsráð samþykkir yfirfærslu réttinda.