Leikskólar - ársskýrslur mat og skorkort

Málsnúmer 2020090733

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 38. fundur - 05.10.2020

Ársskýrsla, starfsáætlun og innra mat leikskóla Akureyrarbæjar lagt fram til staðfestingar.
Fræðsluráð samþykkir samhljóða.
Rósa Njálsdóttir vék af fundi kl. 15:40.