Börn af erlendum uppruna - skýrsla

Málsnúmer 2020090083

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 36. fundur - 07.09.2020

Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi kom á fundinn og kynnti stöðuskýrslu fyrir skólaárið 2019-2020.