Minjasafnið á Akureyri - aðalfundur 2020

Málsnúmer 2020060816

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3689. fundur - 25.06.2020

Erindi dagsett 15. júní 2020 frá Haraldi Þór Egilssyni safnstjóra f.h. stjórnar Minjasafnsins á Akureyri. Í erindinu er boðað til aðalfundar safnsins þriðjudaginn 30. júní nk. kl. 17:00 í norðursal Minjasafnsins á Akureyri, Aðalstræti 58.
Bæjarráð felur Kristni J. Reimarssyni að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.