Fasteignaskattsálagningar 2021 - beiðni sveitarstjórnarráðherra

Málsnúmer 2020060590

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3689. fundur - 25.06.2020

Erindi dagsett 16. júní 2020 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem áframsent er erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dagsett 27. maí 2020 varðandi fasteignamat og álagningu fasteignaskatts 2021.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2021.