Stapi lífeyrissjóður - ársfundur 2020

Málsnúmer 2020060100

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3687. fundur - 11.06.2020

Erindi dagsett 2. júní 2020 frá Jóhanni Steinari Jóhannssyni f.h. stjórnar Stapa lífeyrissjóðs þar sem boðað er til ársfundar sjóðsins þriðjudaginn 30. júní nk. Fundurinn verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og hefst kl. 14:00.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með atkvæði bæjarins á fundinum.