Beiðni um viðauka vegna búsetuþjónustu

Málsnúmer 2020050677

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1321. fundur - 03.06.2020

Lögð er fyrir velferðarráð beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun. Lagt er til að hækka fjárhagsáætlun 102-5660 er nemur kr. 10.805.000.

Velferðarráð - 1322. fundur - 24.06.2020

Lögð er fyrir velferðarráð beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun. Lagt er til að hækka fjárhagsáætlun 102-5660 er nemur kr. 10.805.000. Málið var áður á dagskrá 3. júní sl.
Velferðarráð samþykkir beiðnina fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3690. fundur - 02.07.2020

Liður 10 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 24. júní 2020:

Lögð er fyrir velferðarráð beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun. Lagt er til að hækka fjárhagsáætlun 102-5660 er nemur kr. 10.805.000. Málið var áður á dagskrá 3. júní sl.

Velferðarráð samþykkir beiðnina fyrir sitt leyti og vísar málinu áfram til bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir beiðni velferðarráðs með fimm samhljóða atkvæðum og felur sviðsstjóra fjársýslusviðs að útbúa viðauka vegna málsins.