Sumaropnun í Hlíðarfjalli

Málsnúmer 2020050264

Vakta málsnúmer

Stjórn Hlíðarfjalls - 3. fundur - 18.05.2020

Umræða um sumaropnun í Hlíðarfjalli 2020.
Stjórn Hlíðarfjalls samþykkir að halda óbreyttri sumaropnun og felur forstöðumanni að útfæra það á sem hagkvæmastan hátt.

Stjórn Hlíðarfjalls - 5. fundur - 02.09.2020

Lagðar fram upplýsingar um aðsókn að Hlíðarfjalli í júlí og ágúst.

Stjórn Hlíðarfjalls - 14. fundur - 17.05.2021

Ákvörðun um sumaropnun í Hlíðarfjalli.
Stjórn Hlíðarfjalls samþykkir að opnunartími á stólalyftunni Fjarkanum, fyrir göngu- og hjólafólk, verði frá 15. júlí til 5. september og sem hér segir:

Fimmtudagar: 17:00 - 21:00

Föstudagar: 16:00 - 20:00

Laugardagar: 10:00 - 18:00

Sunnudagar: 10:00 - 16:00

Stjórn Hlíðarfjalls - 17. fundur - 22.09.2021

Lagðar fram til kynningar aðsóknartölur að Hlíðarfjalli sumarið 2021.