Lögð fram til kynningar ný skjalastefna Akureyrarbæjar ásamt verklagsreglum og yfirliti yfir stöðu skjalamála á samfélagssviði.
Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála og Bryndís Elfa Valdemarsdóttir starfandi deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar sátu fundinn undir þessum lið.