Samfélagssvið - skjalastefna og staða skjalamála

Málsnúmer 2020050248

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 77. fundur - 10.06.2020

Lögð fram til kynningar ný skjalastefna Akureyrarbæjar ásamt verklagsreglum og yfirliti yfir stöðu skjalamála á samfélagssviði.

Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála og Bryndís Elfa Valdemarsdóttir starfandi deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar sátu fundinn undir þessum lið.