Þjónusta fyrir fatlað fólk: Hæfing - iðja - virkni

Málsnúmer 2020040567

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1320. fundur - 06.05.2020

Minnisblað frá Guðrúnu Sigurðardóttur sviðsstjóra fjölskyldusviðs og Karólínu Gunnarsdóttur sviðsstjóra búsetusviðs dagsett 28. apríl 2020 lagt fram til kynningar.

Svanborg Bobba Guðgeirsdóttir forstöðumaður Plastiðjunnar Bjargs-Iðjulundar sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð felur sviðsstjórum að vinna málið áfram og vísar málinu til samstarfshóps um málefni fatlaðra.