Lagt fram minnisblað dagsett 27. maí 2020 varðandi opnun tilboða í byggingu tveggja húsa í Sandgerðisbót.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir niðurstöðu dómnefndar og að gengið verði til samninga við SS Byggi ehf. um byggingu tveggja húsa í Sandgerðisbót.