Starfsreglur öldungaráðs

Málsnúmer 2020030048

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 6. fundur - 09.03.2020

Lögð fram drög að starfsreglum fyrir öldungaráð.
Unnið verður áfram með reglurnar á næsta fundi.

Öldungaráð - 7. fundur - 08.06.2020

Farið yfir drög að starfsreglum öldungaráðs.
Afgreiðslu frestað.

Öldungaráð - 8. fundur - 31.08.2020

Farið yfir drög að starfsreglum öldungaráðs.
Afgreiðslu frestað.

Öldungaráð - 11. fundur - 25.01.2021

Áframhaldandi umræða og vinna við gerð starfsreglna fyrir öldungaráð.
Öldungaráð felur Arnrúnu Höllu Arnórsdóttur, Sigríði Stefánsdóttur og Kristni J. Reimarssyni sviðsstjóra samfélagssviðs að klára starfsreglurnar og leggja fyrir næsta fund.

Öldungaráð - 12. fundur - 01.03.2021

Starfsreglur öldungaráðs lagðar fram til samþykktar.
Öldungaráð samþykkir starfsreglurnar.

Öldungaráð - 24. fundur - 07.12.2022

Lögð fram til kynningar drög að starfsreglum öldungaráðs.
Öldungaráð felur forstöðumanni skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs að vinna málið áfram og leggja fyrir ráðið að nýju á næsta fundi.

Öldungaráð - 25. fundur - 25.01.2023

Lagðar fram til samþykktar uppfærðar starfsreglur öldungaráðs.
Öldungaráð samþykkir uppfærðar starfsreglur.