Umferðaröryggismál - gönguþveranir

Málsnúmer 2020020504

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 73. fundur - 21.02.2020

Kynntar fyrir ráðinu fyrirætlanir fyrir árið 2020 um endurbætur á gönguþverunum.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 85. fundur - 18.09.2020

Jónas Valdimarsson verkefnastjóri hönnunar- og tæknideildar kom og kynnti umferðarljós, gönguljós og umferðaröryggismál í bænum.
Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar Jónasi Valdimarssyni fyrir kynninguna.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 86. fundur - 02.10.2020

Jónas Valdimarsson verkefnastjóri tækni og hönnunar kynnti áætlaðar framkvæmdir vegna umferðaröryggismála á Skarðshlíðarhringnum.
Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar kynninguna.