Drög að frumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga í samráðsgátt

Málsnúmer 2020020405

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3672. fundur - 20.02.2020

Lögð fram drög að frumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem hafa verið birt í Samráðsgátt.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drögin, eigi síðar en 27. febrúar 2020.

Drögin má finna á slóðinni: https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=2618

Einnig er vísað í frétt um málið: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/12/Frumvarp-um-lagmarksibuafjolda-i-samradsgatt/
Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn vegna málsins í samræmi við umræður á fundinum.