Bridgefélag Akureyrar - kjördæmamót Bridgesambands Íslands á Akureyri 2020

Málsnúmer 2020010357

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 71. fundur - 05.02.2020

Erindi frá Stefáni Vilhjálmssyni formanni Bridgefélags Akureyrar með ósk um styrk vegna kjördæmamóts Bridgesambands Íslands á Akureyri 16.- 17. maí 2020.

Ellert Örn Erlingsson deildarstjóri íþróttamála og Helgi Rúnar Bragason framkvæmdastjóri ÍBA sátu fundinn undir þessum lið.
Frístundaráð getur ekki orðið við beiðni um afslátt eða niðurfellingu á leigugjaldi.