Eining-Iðja - kjarasamningur 2020-2023

Málsnúmer 2020010351

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3675. fundur - 12.03.2020

Kynntur nýgerður kjarasamningur Sambands íslenskra sveitarfélaga við Starfsgreinasamband Íslands fyrir hönd Einingar-Iðju.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3691. fundur - 16.07.2020

Kynntar breytingar á kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands fyrir hönd Einingar-Iðju.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.