Frumvarp til laga um samþættingu velferðarþjónustu í þágu barna

Málsnúmer 2020010164

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1322. fundur - 24.06.2020

Lögð fram drög að frumvarpi til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og drög að umsögn.
Velferðarráð samþykkir umsögnina.