Dagforeldrar - niðurgreiðsla á 8. tímanum

Málsnúmer 2020010044

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 23. fundur - 06.01.2020

Formaður fræðsluráðs og forstöðumaður rekstrar gerðu grein fyrir tillögu að niðurgreiðslu á 8. tímanum hjá dagforeldrum.
Fræðsluráð samþykkir framlagða breytingu á gjaldskrá dagforeldra og vísar henni til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3667. fundur - 16.01.2020

Liður 3 í fundargerð fræðsluráðs dagsettri 6. janúar 2020:

Formaður fræðsluráðs og forstöðumaður rekstrar gerðu grein fyrir tillögu að niðurgreiðslu á 8. tímanum hjá dagforeldrum.

Fræðsluráð samþykkir framlagða breytingu á gjaldskrá dagforeldra og vísar henni til bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlagða breytingu á niðurgreiðslu á gjaldi dagforeldra.