Drög að frumvarpi til nýrra fjarskiptalaga í samráðsgátt

Málsnúmer 2019120131

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3666. fundur - 19.12.2019

Lögð fram drög að frumvarpi til nýrra fjarskiptalaga sem hafa verið birt í Samráðsgátt. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drögin, eigi síðar en 6. janúar nk.

Drögin má finna á slóðinni: https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=2562
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna umsögn um málið.